Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Pottlok
Pottlok Notandi frá fornöld Karlmaður
1.262 stig
Kv. Pottlok

Re: medion

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
síðast þegar ég vissi þá skrifaði abit þennan kork. Ert þú abit?

Re: Fréttaljósmyndir 2005

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Jamm átakanlegar myndir…

Re: Advance System Optimizer

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Svo ég kvet þá sem vita hvað amar að, segja mér það strax. Þú ert þjófur, persónulega þá finnst mér það minnsta sem að maður getur gert ef maður er ánægður með eitthvert forrit er að borga fyrir það. En ef þú saknar bara msn þá geturðu prófað annan msn client eins og mercury(sem er að mínu mati betri): http://www.mercury.to/

Re: Fréttaljósmyndir 2005

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það var ekkert. Geggjaðar myndir þarna á ferð ;)

Re: Sörver

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Já ok bara smá :)

Re: medion

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Sjáðu til hér er vandamálið þitt: Þú er einn af þessum að skrifa og hugsa ekkert…hér er lausn: Hugsaðu um hvað þú ætlar að skrifa og byrjaðu svo að skrifa, síðan lestu það sem að þú varst að skrifa og síðan aftur. Ef þú skilur það sem að þú skrifaðir þá ýtirðu á “senda” takkan en ef ekki þá strokarðu allt út og skrifar aftur. SÍÐAN þegar þú ert búinn að þessu ÞÁ getum við reynt að aðstoða þig.

Re: Fréttaljósmyndir 2005

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þetta eru áhugaverðar myndir: http://www.hugi.is/forsida/linkunit_launcher.php?contentId=2852929&from=0

Re: Spurning um Cutenews

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 10 mánuðum
jamm ég rakst á þetta. Takk

Re: Nýjar myndir

í Kvikmyndagerð fyrir 18 árum, 10 mánuðum
ahm komið inn..

Re: Þarf að losa mig við helling af báu Ópali...

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
[grín]Það er svona Jú… jú…! [ /grín]

Re: Spurning um Cutenews

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Kann það alveg eða allavega alveg nóg. En er ekki alveg að ná þessu hef reynt hitt og þetta en ekkert virkar rétt. Geturðu kannski bent mér á kóðann eða komið mér á sporið :D

Re: Over There

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Er ég þá fífl? Fyrirgefðu en ég bara tala ekki við fólk sem að þykist geta séð hvort að fólk sé fífl eða ekki eftir því hvaða sjónvarpsefni það horfir á.

Re: Hestamenn...

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Mikið fólk og mest allt gott fólk. Alhæfingar eiga heima í dagbókum! ….huh?

Re: Tölva eða Talva

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Já nöldur ekki vælu!

Re: Vinna...

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Bankar um helgar :o Ég þarf að fara oftar út :D

Re: Sörver

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Getur byrjað á því að læra að skrifa þetta á skiljanlegan hátt þ.e.a.s “server” :) En annars þá ertu alveg viss um að þú þurfir á server að halda? Þetta er mikið úthald ef þú vilt að hann sé upp í sæmilegan tíman. En ef þú vilt bara fikta þá eru hérna ýmsar upplýsingar: http://httpd.apache.org/docs/1.3/windows.html En ef þú ert bara að sækjast eftir sæmilegri ókepis íslenskri hýsingu þá er http://upphal.net alltaf opið :) Ó þið trúlausu sem að dirfðust að efast um að þetta yrði opið í einhvern tíma.

Re: WordPress Vandamál!!

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 10 mánuðum
google it

Re: Over There

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Arrested Development er auðvitað bara með alveg glataðan húmor, það er kannski ég besta lagi hægt að brosa af þessum þáttum. En over there eru góðir þættir en það er eflaust erfitt að mjólka þessa hugmynd lengi.

Re: Ókeypis len

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það stendur á vefnum hjá tk að þú þarft að fá allavega 90 heimsóknir á mánuði.

Re: .tk blah

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Getur fengið þér http://þú.upphal.net á http://upphal.net En annars þá geturðu notað líka .co.nr http://www.freedomain.co.nr/ En .net og .com kostar nú bara $25 á ári…ég nota þessa gaura og þeir eru mjög góðir rosa þægilegt stjórnunarviðmót, færð endalaus forward email og undirlén.

Re: x-ið rugl

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Jamm. Síðast þegar ég gáði þá var ég nefnilega mannlegur.

Re: Nýjar myndir

í Kvikmyndagerð fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Allar myndirnar eru ALLS ekki bara þarna…skoðaðu frekar listann hérna á áhugamálinu. Þær eru ekki allar hýstar á þessum stað. En ef þú átt mynd þá get ég sett hana inn fyrir þig. Upphalaðu henni bara inná http://upphal.net og ég sæki hana þá fyrir þig og set á hingað á huga.

Re: Gréta mar

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hvað er að þér? Sæt stelpa hérna á ferð :)

Re: Dell Dimension tölva til sölu

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Er þetta LCD skjár?

Re: Þráðlaust Net

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hvernig sendirðu þetta þá inn :o ? En þú gætir prófað að restarta og reconnecta tenginguni sem að er annaðhvort í control panel eða þá að þú notið forrit frá þriðja aðila og þá þarftu bara að fatta þetta sjálf(ur). B.t.w þetta er gallinn við windows fullt af rusli sem er frá þriðja aðila þannig að hlutirnir eru ekki jafn þægilegir saman í vinnslu og uppá einfaldleika. Be happy like me and get a mac.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok