Ég vil skjóta eftirfarandi inní þessa umræðu: Vissuð þið að þetta er ENGUM að kenna nema ykkur sjálfum. Þið notið handónýtt stýrikerfi sem heitir Windows á meðan þið gætuð verið að nota mikið fullkomnari og betru stýrikerfi eins og Mac os X og Linux. Sumir vilja halda því framm að eina ástæðan fyrir því að mac og linux sé án vírusa bara því að engin nennir að búa til vírusa fyrir það því svo fáir nota það. Þetta er rangt alvöru stýrikerfi bregðast bara ekkert við þessum tilbúnu vírusum....