Nei…eða þú getur alveg tekið það í burtu en þá verður væntanlega ekkert bakvið nema hvítt. Dæmi: Þú tekur blað og krotar á það með bláum tússpenna og svo yfir það með svörtum. Þú tekur tippex og setur það yfir allan svarta litinn og bregðu svo svakalega þegar þú fattar að það bólar ekkert á blá litnum.
Sjáðu til þetta…þetta með tjáningarfrelsið og að fá að segja sínar skoðanir er gagnkvæmt. Ég má segja mína skoðun en þú mátt líka segja þína skoðun á minni skoðun og þá fer fólk oft að “drulla” yfir aðra.
NEI NEI NEI! Þetta er rán um hábjartan dag!!! Þessi vél er ekki jafn stór og verðmiðinn….skoaðu aðrar vélar þetta er bara sölutrikk þó þetta sé fín vél þá er hún ekki þess virði. Svo nýtast dual core örgjörvar þér ekkert betur í eðlilegri vinnslu eins og að vera á netinu eða í tölvuleikjum.
Heyrðu…ekki það að ég vilji gagnrýna þig en ég vildi láta þig vita af því að vefurinn þinn lítur svona út í Safari, Mac OSX: http://host.upphal.net/Myndir/Picture%204.png
Þá er þetta fínsta vél fyrir þig ;) Þó að mér finnist hún frekar dýr en ég geti ekki bent þér á neitt betra svo þetta lýtur vel út ef þú ert ánægð í alla staði…leiðilegt að eyða 150þús kalli og komast svo að því að þetta er ekki það sem maður vildi.
þú setur kommur á ranga staði. Bara benda þér á vegna þess að ef að textinn væri eitthvað lengri væri bara ógerlegt að lesa hann í mínum augum :S Hehe var frekar þreyttur…var erfiður dagur.
Þessi vefur er ritskoðaður og er bara vel vaktaður miðað við allan þennan fjölda af notendum. Og þú mátt ekki hata homma þegar þú ert á huga þó það sé málfrelsi á íslandi þá þýðir það bara að þú megir segja það sem vilt og svo þarftu líka að standa og falla með því sem þú segir. Ótrúlegt að fólk skilji ekki þetta með málfrelsið.
Mundu samt að hafa þetta í huga við kaup á fartölvu: Meira afl þarf meiri kælingu og rafmagn þ.e.a.s. rafhlaðan endist í minni tíma og sumar fartölvu sem eru eins og eitthvað rugl eins og 3+ ghz duga ekki einusinni á hálfa klst. Minna afl minna rafmagn og ódýrari. Best er að finna tölvu sem hentar bara akkúrat í það sem þú ert að fara að gera ekki burðast með óþarfa kraft sem gerir ekkert fyrir þig nema eyða batterýinu þínu.
Ónýtt firefwire/usb tengi hefur og getur gerst með ódýra eða gölluð svona box en þá semsagt hreinlega eyðileggja þau tengin á tölvuni eða taka öryggið ég hef svosem ekki hugmynd um það en hef heyrt það.
Vó hvað ertu eigilega að sækja? Varala kvikmyndir þar sem þá þyrftirðu að vera að sækja rúmlega 100kvikmyndir á mánuði. Ekki svara þessu nema á mjög löglegan hátt…hægt að umorða allt.
Hvernig var þetta kaldhæðni hjá þér? Des: ég sterklega býst við því að þetta móðurborð fari ekki í heimilistölvuna :) Vic4: Þetta er btw,, já…fake Ég bara skil ekki hvernig þetta geti verið kaldhæðni… Please explain. Sá lærir sem lifir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..