Það að skrifa handrit er á engan hátt léttara en að skrifa bók, þú þarft að vera með söguþráð, persónur og allt umhverfi á hreinu svo það sé hægt að færa þetta í mynd eins og höfundur hefur séð þetta fyrir sér. Best er að ákveða fyrst sögu og sjá þetta fyrir sér og kannski skrifa hugmyndina bara á blað eins og smásögu og síðan byrja að skrifa handritið útfrá henni en aðferðir við skriftir eru að sjálfsögðu bara persónubundnar. Þetta forrit er ágætt til að skrifa handrit en það kostar...