Ég veit að í þeim forritum sem er hægt að stilla hraðann manual eftir % þá geturðu skrifað: -100% og þá spilast á venjulegum hraða afturábak. Movie maker…veit ekki
Já fyrirgefðu þetta er heimskulega orðað hjá mér en NEI þú mátt ekki vera löglegur forráðamaður fyrr en þú hefur náð 18ára aldri. Ef þú ert yngri þá þarf einhver eldri að taka ábyrgð á uppeldi barnsins.
Til hamingju! Núna máttu gifta þig, eignast börn, leigja/kaupa hús, taka fullt af lánum og bara ALLT…nema drekka bjór. Ríkið treystir þér alveg fyrir börnum en bjór er way too much.
Hún getur þá verið hýst hvar sem er þar sem ekki eru auglýsingar eins og t.d. Upphal.net sem er ókeypis eða stuff.is sem kostar en þar geturðu fengið php stuðning, mysql gagnagrunn og annað. Síða kaupirðu bara t.d. .NET lén hjá misk.com og beinir því á veffangið hjá hýsingunni þinni(ég ábyrgist misk.com algjörlega).
Já hef komist í þetta með 3x camerum en ég er svo að nota þetta frekar mikið með 2x camerum í brúðkaupum(er aðeins í þeim bransa). En það hlýtur já einmitt að vera algjör snilld að klippa eitthvað skemmtilegt eins og tónleika með þessu. Hvernig gengur annars með rokk.is verkefnið?
Nei en það er ekki flókið að nota bara t.d. svona kóða(sem virkar eins) og til að finna urlinn á video-ið/lagið sem þú varst að uploada þá bara hægri smellirðu á flinn og “copy link”. Mjög einfalt í raun ef þú geymir bara kóðann og þetta er allt innanlands ;) En annars þá er hugmyndin að setja upp svona þægilegra kerfi eins og youtube er með seinna meir. <embed src="url á fælinn" bgcolor="#eeeeee" pluginspage="http://www.apple.com/quicktime/download/" autoplay="TRUE" volume="100"...
Nota html kóða eins og t.d. þennan(sem er sá besti): <embed src="url staðsetning" bgcolor="#eeeeee" pluginspage="http://www.apple.com/quicktime/download/" autoplay="TRUE" volume="100" cache="TRUE" height="300" width="350"> En fyrst þarftu að sjálfsögðu að setja myndbandið þá netið með því að annaðhvort nota hýsinguna þína eða nýta þér þjónustuna hjá http://upphal.net
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..