Actually þá hefur tölvan oft öfug áhrif á marga þar sem að á meðan þú horfir á skjáinn þá líður þér alltaf eins og í dagsbirtu og getur oft vakið frekar lengi án þess að finna fyrir mikilli þreytu.
Já en um leið og einhver annar korkur fer að safna mikið af svörum á meiri hraða þá er hann greinilega meira svona “heitur”, annars væri bara alltaf sami korkurinn þarna efst uppi.
Ekkert mál að setja annan notanda og pass á sérstaka foldera ef þú ert að hýsa sjálfur…en annars þá veit ég ekki hvernig það er gert ef þú ert ekki að hýsa sjálfur. Efast um að það sé hægt.
Þess má geta að allar netþjónustur á landinu nota sama kerfi og síminn. Svo að eitthvað annað sé betra en síminn er að sjálfsöðgu ekkert nema vitleysa. En verð og þjónusta….það má deila um það.
Notar hann þá Digi eða Pro tools? Breytir frekar miklu máli hvaða program hann notar. En annars þá mæli ég frekar með mac í hljóð og mynd vinnslu. the professional choice
Það að Microsoft fari að rukka fyrir þetta mun aldrei gerast. Þeir eru í samkeppni við önnur svipuð forrit og þá er það ekki alveg beint það gáfulegasta að byrja að rukka fyrir þetta.
Ég talaði aldrei niður til þín og ég held ég stunda það bara aldrei að tala niður til fólk. Heldur var ég hinsvegar að setja útá það sem þú sagðir en ég hef eflaust bara misskilið textann og það er nú bara mannlegt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..