P2 systemið hjá Panasonic er snilld. Það eru 2 slot fyrir kort í vélini og ef maður er með 2x8gb þá er það oftast nóg en ef ekki þá er hægt að fjærlægja annað kortið á meðan takan er ennþá í gangi, tæma af því og setja aftur í. Ég held að það sé algjörlega tæknin…. svo er líka slot á flestum fartölvum(reyndar ekki á nýju MBP) fyrir svona kort sem gerir þau hentug fyrir frétta eða heimildavinnu.