Auðvitað þarft þú bara að vega og meta hvort betri mic sé nauðsyn. En það sem ég finn oftast að öllum stuttmyndum eftir byrjendur er hljóðið, góð myndataka, góð klipping en handónýtt hljóð. Það má ekki gleyma að hljóðið er 50% og myndin 50%. Þannig að án góðs audio þá verður myndin aldrei neitt meira en 50% góð :)