Ég vil endilega koma því á framfæri að Mac er ekki betur sett en Windows stýrikerfin. Hér getur séð að það er alveg hægt að hacka, crack eða hvaðeina. http://milw0rm.com/platforms/osXFyrir utan það að hack sé ekki sama og vírusar og að notandinn þarf að “gefa leyfi” sjálfur áður en flest öll þessi script eru keyrð þá eru þetta alveg öööörfá stykki miðað við windows. Síðan hvenær ætti ég svo að líta á vefsíðu sem ber nafnið milw0rm.com traustum augum? Mac er byggt á UNIX-kerfi og er því hægt...
Fyrir mína parta: Engvir vírusar, stöðugara stýrikerfi, þæginlegra stýrikerfi, forrit sem eru ekki til fyrir windows og góður vélbúnaður í tölvunum þeirra.
Svo er einn mjög mjög mjög stór galli á mac tölvum sem er sá að það er framleitt nærri því eins mikið af tölvuleikjum á mac tölvur eins og á windows tölvur, en það er einmitt ástæða margra manna fyrir að vera í tölvum. Þú setur bara upp windows fyrir leikina og keyrir það inní osX með http://www.parallels.com/ og notar svo auðvitað bara osX í allt nema windows leikina. Sjálfur spila ég bara mac útgáfuna af Call of Duty2 svo ég þarf ekkert windows. Margir af vinsælu leikjunum koma í mac...
En þú verður að gera þér grein fyrir því að það er bæði vottur af hvítum og rauðum í húðlitnum(ef þú ert að mynda manneskju). Annars þá geturðu notað hvaða lit sem er en blár og grænn eru mest notaðir…enda virka þeir best.
Sumt fólk er einfaldlega ekki jafn gáfað og annað. Þetta hefur ekkert með myndbandið að gera heldur miklu frekar að foreldrar eru ekki að fylgjast með því hvað börnin sín sjá í sjónvarpinu. Börn sjá engann mun á fréttum og bíómyndum. Svo ef það á að banna að sýna svona myndbönd þá þarf líka að banna t.d. Saw myndirnar. Það er margsannað að þessi maður á dauðarefsinug skilið og ekkert minna en það.
Sá þetta svar hjá þér ofar: Heimurinn breytist samt eitthvað. Þetta leit ALVEG út eins og London í dag. Þú gerir þér grein fyrir því að uppbyggingin á London frá 1980-2007 er alveg gríðarlega líkar. Afhverju ætti það að hafa breyst? Ekki það að þú ert rasisti sem ég legg til að fari í bann í nokkra mánuði.
Ef það er stillt á PAL og myndin er samt svarthvít þá er mjög líklegt að sjónvarpið þitt skilji bara ekki S-vhs signal. Ef þú vilt laga það þarftu eitthverskonar breytir sem convertar s-vhs signalið í RCA/SCART. Eða það er svona tengi á sjákortinu þínu er það ekki: http://www.signamax.com/picture/production/w_area/CMK-SVHS.jpg
Það er hætt að vera fyndið hvað fólk lendir oft í vandræðum með þetta og virðist ekki getað notað google til að finna lausn á málinu. Þarft ekki einusinni google. Ef þú leitar að þessu bara hér á Huga.is þá finnurðu alveg nóg.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..