http://windows.stuff.is/movie_maker/Movie_Maker2/mm20enu.exe Þetta er nýjasta útgáfa(held ég) og er innanlands. En ég vara þig við…þetta er böggandi forrit.
Oki…en ef svo er þá tel ég litlar líkur á að ég borgi eitthvað fyrir að sjá þessa mynd þar sem mér finnst mjög margar myndir í dag hafa allt of mikið af tilgangslausu ofbeldi…en einnig eru til nokkrar mjög góðar myndir sem er mikið af ofbeldi í en í þeim er líka góð saga.
Svo er ég ekki alveg sammála einu hjá þér…þú gefur ofbeldi einkunn..mér finnst að ofbeldi sé eitthvað sem má koma smá en ekki vera aðalatriðið, en það er nú bara mín skoðun. Svo hef ég ekki séð myndina
Hef aldrei talað við þá þannig að ég veit ekki með þá…..þeir verða að svara fyrir sig…en ég sé á vinnu shelob að hann er hinn besti maður og örugglega hinir líka :)
Ef þú nennir Shelob þá máttu senda honum mail líka og mæla með mér :) Já blue/green screen allt það sama ef þú vill frekar nota greeinscreen þá velurðu það bara í stað blue screen það virkar alveg eins.
Ég segi bara…..þetta er komið í heitar umræður og þetta er algjör djöf..vitleysa þú ættir bara að gleyma þessu þú varst eitthvað að grínast í honum og hann á móti og hann nenti örugglega bara ekki að svara vegna þess að þetta mál var svo ómerkilegt HANN HAFÐI BETRI HLUTI AÐ GERA hættu svo!!!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..