1.tele= þetta er svona zoom linsa sem þú skrúfar framaná linsuna þína og þá geturðu zoomað meira. 2.wide= þetta er víðlinsa og þá sérðu fjær og meira sniðugt til að taka upp í litlu plássi t.d. í bíl. 3.Filter= það eru til margar týpur af filterum. T.d. bara glær filter sem skrúfast framaná linsuna til að vernda hana fyrir skrámum og hugsanlegu grjótkasti þá brotnar bara filterinn en ekki linsan sjálf. Svo er til speglunar filter sem eyðir endurspeglunum á t.d. nýbónuðum flísum í miklu ljósi...