Viltu semsagt fara í þetta hér á landi eða? Allvega hér þá er nám bara plús ekkert sem er gert krafa um ef að þú hefur vit á því sem þú ert að gera og hefur reynslu. Getur t.d. bara til að byrja með, verið “runner” hjá einhverju kvikmyndafyrirtæki Pegasus, sagafilm ofl til að sjá hvernig þetta er gert í grófum dráttum. Ef þig langar til að búa til t.d. stuttmynd til að öðlast reynslu og kanna þetta betur þá eru eftirfarandi tæki mjög góð: 3CCD video vél(SONY, CANON breytir ekki mjög miklu...