Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Pottlok
Pottlok Notandi frá fornöld Karlmaður
1.262 stig
Kv. Pottlok

Re: Hjálp væri ógeðslega vel þegin.

í Hljóðvinnsla fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Það sem Grimsi sagði.. Keyrðu bara frekar Windows eða fáðu þér alvöru mac. Ekki fara millileiðina nema þú sért tilbúinn að ganga í gegnum talsvert vesen.

Re: TS: M-Audio FireWire 410 Hljóðkort

í Hljóðvinnsla fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Það er selt.

Re: TS: M-Audio FireWire 410 Hljóðkort

í Hljóðvinnsla fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Verð lækkað í 5.000kr

Re: Besti shotgun micinn

í Kvikmyndagerð fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Sennheiser me66 + zeppelin + shock mount + boom pole + sennheiser hd25 headphone Þá ertu nokkuð góður og svona pakki er frekar dýr. Mér sýnist flestir hér vera að nota svipað kit en auðvitað er val á fleiri micum og skiptar skoðanir um þá alla.

Re: TS: M-Audio FireWire 410 Hljóðkort

í Hljóðvinnsla fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Verð lækkað í 10.000kr

Re: Skotvopn í nútímasamfélagi.

í Deiglan fyrir 12 árum, 5 mánuðum
Það ætti ekki að hafa skráningu því hún er forsenda fyrir innköllun. Ertu þá að meina að vopn ættu ekki að vera sérstaklega skráð á eiganda?  Semsagt ef einhver er skotinn með ákveðinni byssu þá getur lögreglan ekki flett upp hverjir hafa keypt slíka byssu í gegnum árin?

Re: ÓSKA EFTIR RADARVARA!!! Escort Passport 8500!!!

í Bílar fyrir 12 árum, 6 mánuðum
Eflaust er einhver verðmunur á þeim en ég keypti minn á 45þús rétt áður en allur gjaldeyrir tvöfaldaðist í verði.

Re: ÓSKA EFTIR RADARVARA!!! Escort Passport 8500!!!

í Bílar fyrir 12 árum, 6 mánuðum
9500i er talsvert betri að því leyti að hann hefur GPS tækni til að loka endanlega út false alarms á ákveðnum stöðum. 8500 er jafn næmur en mun vera talsvert meira böggandi en 9500i.

Re: Digi002 rack - 45 þúsund.

í Hljóðvinnsla fyrir 12 árum, 6 mánuðum
Lol gott notendanafn þegar kemur að því að selja hluti. Annars þá er þetta græja sem gerir sitt og eldist ágætlega.

Re: Sony HVR-Z1U TIL SÖLU !

í Kvikmyndagerð fyrir 12 árum, 7 mánuðum
Það er hour meter á þessari vél. Að pósta klst sem hún hefur verið notuð segir mest um verðgildið.

Re: óþjöppuð video

í Kvikmyndagerð fyrir 12 árum, 7 mánuðum
Óþjappað/Uncompressed= mjög stór fæll Þjappað/Compressed= viðráðanleg stærð Þjöppunin hefur allt með það að gera hvað þú ætlar að gera með efnið. Ef þú ætlar að senda efnið á netið þá gefur MPEG4 eða H.264 bestu gæðin og minnstu stærðina. Ég nota ekki Vegas en þetta video gæti hjálpað: http://www.youtube.com/watch?v=IX8L2VXWZ_s

Re: lágmarks tölvukröfur fyrir HDV vinnslu?

í Kvikmyndagerð fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Örugglega góður með Dual Core örgjörva og 2gb+ af vinnsluminni. Einnig mikill plús að vera með sér harðandisk til að klippa efnið á. EKKI usb. Best er ef hann er SATA tengdur inní tölvuni en ef ekki þá eSata eða FireWire800.

Re: TP2500 þrífótur til sölu

í Kvikmyndagerð fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Haha það hefur þá verið frekar lítil “stór” professional vél.

Re: Gaurar sem nota gellur?

í Rómantík fyrir 12 árum, 12 mánuðum
Nei, nei þú misskilur. Konur eru alltaf fórnarlömb. Döh!

Re: Breyta líkamanum sínum úr Homo sapiens og yfir í Homo luminous.

í Heilsa fyrir 13 árum
Einusinni gat fólk sagt fullt af vitlausum hlutum án þess að rökstyðja þá vel og allir trúðu þeim. Núna er þetta ekki svo einfalt, fólk vill skilja það sem þú segir þeim.

Re: HEILD- Trailer

í Kvikmyndagerð fyrir 13 árum
Lýtur mjög vel út. Augljóslega mikill tími og vinna á bakvið þetta hjá þér.

Re: Gagnvart hverju hefur þú fordóma?

í Tilveran fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Að líka illa við e-ð er ekki það sama og fordómar. Sé að margir eru að rugla þessu saman hér :)

Re: Niðurskurður

í Tilveran fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Skil viðhorfið og skil hvað þú meinar. En þrátt fyrir það þá er útgerð mjög arðbær bransi og þar með ættu þeir sömu og greiða þessum mönnum laun að bera kostnað við þau fríðindi sem þessir menn eiga eflaust skilið. Ekki ríkið. Semsagt kannski eiga þeir þetta skilið en skattgreiðendur eiga ekki að borga það heldur mennirnir sem græða milljarða á vinnuni þeirra ;) Svo mætti eflaust færa þetta yfir á fólk sem vinnur streitumikla vinnu á lélegum launum. Lögregla, slökkvilið ofl.

Re: Bíll?

í Tilveran fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Fáránlega léleg auglýsing. Þú talar um græjunar en ekkert um: Akstur (km) Lit Tegund???? Annað viðhald: bremsur, smurning osfrv Annars þá hef ég nákvæmlega engann áhuga.

Re: Sony DVCAM - Þrífótur - Aukahlutir til sölu

í Kvikmyndagerð fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Vélin 5-8ára?

Re: Fyrsti bíllinn minn, hvernig finnst ykkur?

í Bílar fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Það er ekkert afrek að fá gefins bíl í þessum verðflokki en eflaust skemmtilegt enga síður. Annars þá hefði ég nú valið eitthvað annað fyrir þessa upphæð. T.d. Audi RS4 eða SLS Benz eða álíka.

Re: TS: PowerMac G5

í Apple fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Þessi er seld.

Re: TS: PowerMac G5

í Kvikmyndagerð fyrir 13 árum, 5 mánuðum
Þessi er seld.

Re: Byssu Replica's?

í Kvikmyndagerð fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Loftbyssur eru bara því miður ekki leyfðar á íslandi. Annars þá væri það besti kosturinn.

Re: Tækni info

í Vélbúnaður fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Ég hefði frekar giskað á að þú værir með SSD. Mæli sterklega með því fyrir system disk!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok