Skil viðhorfið og skil hvað þú meinar. En þrátt fyrir það þá er útgerð mjög arðbær bransi og þar með ættu þeir sömu og greiða þessum mönnum laun að bera kostnað við þau fríðindi sem þessir menn eiga eflaust skilið. Ekki ríkið. Semsagt kannski eiga þeir þetta skilið en skattgreiðendur eiga ekki að borga það heldur mennirnir sem græða milljarða á vinnuni þeirra ;) Svo mætti eflaust færa þetta yfir á fólk sem vinnur streitumikla vinnu á lélegum launum. Lögregla, slökkvilið ofl.