Sælt veri fólkið. Ég hef verið valinn nýr stjórnandi hér á /bf og þakka ég yfirstjórnendum fyrir tækifærið :) Það verður tekið til hressilega á áhugamálinu héðan af. Þeir sem hafa þurft að bíða í einhverja mánuði eftir samþykki á greinum/myndum etc, fá svörin núna :p 7 myndir voru í bið eftir stjórnendum, svo það tekur smá stund að birta þær. Ég hugsa að ég hafi hverja mynd í 1 til 1.5 sólarhring svo ég komi öllum að sem fyrst :) Vonandi eigum við samleið í náinni framtíð :)