Ég á mér. Ég á mér drauma, sem ég mun aldrei lifa Ég á mér orð, sem ég mun aldrei mæla Ég á mér styrk, sem ég mun aldrei nota Ég á mér ást, sem ég mun aldrei dreyfa Ég á mér framtíð, sem ég mun aldrei sjá Ég á mér sýn, en ég er blindur Ég á mér væntumþykju, sem ég get aldrei deilt Ég á mér vilja, sem ég mun aldrei sýna Ég á mér þrá, sem ég mun aldrei fá…… Apocolypse Light my life, light my fire light up my dreams and my desire put down my hopes but never leave me alone I just can't think now...