Þeir átta sig nú ekki alltaf á því hversu fast þeir eru virkilega að bíta. Mitt álit er að þetta sé bara kettlingur með helling af orku! Hef átt einn svona orkubolta, hann skoppaði á fjórum fótum með kryppu um allt hús og hoppaði á veggina eins og hann væri að buffa þá, faldi sig svo og þegar maður labbaði framhjá þá stökk hann á mig og nagaði lappirnar. Þetta ólst af honum bara. Annars myndi ég fara með hann til doksa og leyfa honum að skoða hann. Trúi ekki öðru en að doksi geti sagt þér...