Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Fox and the hound

í Teiknimyndir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
átti disneybókina, hún hét Móri og Sámur :P

Re: Frægar familíur

í Fræga fólkið fyrir 18 árum, 5 mánuðum
sumt mjög fróðlegt og skemmtilegt en margt vissi ég líka, gaman af þessu :)

Re: Sindi

í Sápur fyrir 18 árum, 5 mánuðum
takk fyrir þetta ;) veit samt ekkert um hvaða brúðkaupsferð þú ert að tala um því ég hef bara EKKERT verið inní þessum þáttum lengi, búin að vera svo busy, því miður :(

Re: Sindi

í Sápur fyrir 18 árum, 5 mánuðum
má ég fá að vita, hvað gerðist með Sindi? hef ekki horft svo lengi, sá áðan að Scott var að tala um að hún væri á spítala, plís, hvað gerðist?

Re: Go ask Alice. Átakanleg bók sem vert er að lesa. (Spoiler)

í Bækur fyrir 18 árum, 12 mánuðum
ég gat ekki hætt að lesa hana en fannst hún hálf svona… einhverjar vinkonur sem hún átti og svo bara hurfu þær alltaf, og hún var að tala um þessa og hina manneskju eins og marr ætti bara að vita hver sú manneskja væri. Mér fannst þetta ágæt bók þó mér fyndist eins og þetta væri skáldsaga, hún virkaði ekki eins og þetta væri sjúkleg fíkn hjá henni, meira einhver leikaraskapur, en mér gekk vel á munnlega prófinu svo allt er í gúddí :)

Re: Harry Potter and the Goblet of fire

í Harry Potter fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Ég held að allir geti verið sammála með að Michael Gambon sé engin Dumbledore. Mér leið illa þegar hann, sá sem reiðist nánast aldrei, öskraði á Harry þegar nafnið hans kom uppúr bikarnum. Ef ég hefði ekki lesið bókina hefði ég haldið að Dumbledore væri þessi stífi og pirrandi skólastjóri miðað við hegðun hans í þessari mynd. Þegar Harry grét eftir að hann kom með Cedric, mér leið vandræðalega, og held að leikararnir sem léku nemendurna allt í kring hafi eikkað ruglast, þeim hefur fundist...

Re: Susan...

í Sápur fyrir 19 árum, 1 mánuði
Susan segja hvað, ég hef svo engan tíma til að horfá nema einstaka sinnum, ömurlegt, segja mé

Re: Lou

í Sápur fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ég skil ekki, hvernig græða strákarnir pening á að þykjast vera kvensur á netinu?

Re: Sindi og Stuart

í Sápur fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Uss ég hélt að Stuart væri bara abbó útaf hann er svo óheppinn í kvennamálum, mér finnst Sindi svo leiðinleg, en samt fyndin, hún er bra svoooo mikill tuðari!!! Stuart er samt miklu sætari en Toadie, en Toadie er samt æði! :) En já með blóðgjöfina og Luka sem son Lil, er það ekki bra svo obvious!!!??? eru þættirnir farnir að vera svona obvious? en afhverju var Lil uppá spítala in the first place?

Re: Six feet under

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 3 mánuðum
hehe oki, ég kannaðist eikkað við þetta, var ekki alveg viss!

Re: Six feet under

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 3 mánuðum
í hvaða seríu er sá þáttur, og afhverju akkúrat hann ekki til? soldið vírd!

Re: Izzy & Darcy

í Sápur fyrir 19 árum, 4 mánuðum
er Darcy dáinn? oj mér finnst Izzy bara ógeðsleg núna, fyrst vorkenndi ég henni fyrir að vera svona óörugg og enginn þoldi hana, en hún hefur sýnt að hún er ömurleg og sjálfhverf og bara…. arg!

Re: [b] tattoo/húðflúr[/b]

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 4 mánuðum
tattoo og götun er ekki það sama! Það er misjafnt hvernig líkaminn bregst við götun, það er mjög algengt að fá sýkingu ef marr fær sér gat í naflan, sumir eru mikið viðkvæmari fyrir sýkingum, það fer ekkert eftir því hver gerði gatið! Ég ætla bara að fá mér plain stjörnu á úlnliðinn, og systir mín líka, mamma er með svoleiðis sem hún fékk fyrir 30 árum. Síðan ætla ég að fá mér tákn sem þýðir nafnið mitt, en ég get bara alls ekki ákveðið hvar ég vil hafa það! Þegar ég hef ákveðið það og fer...

Re: Ránið

í Sápur fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þetta er svo lame eikkað, á Jack að vera alki, eða djammfíkill eða? Það er eins og það sé ekki þorandi að segja orðið alki, Karl kom bra og eikkað ég veit hvernig þetta er, ekki minnst á orðið alki, þetta var svo væmið og asnalegt! og hvert fór Lyn?

Re: Darcy?

í Sápur fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Rændi, bra peningum, var þetta ekki eikkað rosa skam? Ég skil þetta aldrei!

Re: Morgan og Steffy

í Sápur fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Borgað einhverjum kalli…? Hvernig fékk Morgan Steffy?

Re: Blink 182

í Popptónlist fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þegar ég var unglingur, flokka mig ekki undir ungling núna heldur unga stúlku, var ég að fíla Blink í tætlur, og var ógeðslega skotin í Tom, fékk pínu í magann yfir því að lesa að hann væri giftur, en fór nánast að grenja þegar ég vissi það á þeim tíma. Annars get ég ekki hlustað á þá lengur því stákur sem var með mér í framhaldsskóla gjörsamlega tilbað þá, klæddi sig eins og þeir og var alltaf að hlusta á þá… þangað til að í fyrra hann drap sig

Re: Fóstureyðing er ekki manndráp

í Heimspeki fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég var í heimspeki þar sem ég átti einmitt að gera verkefni um fóstureyðingar. Langt síðan, en ég man að eftir tólftu viku má ekki fara í fóstureyðingu, nema að fóstrið skaði móðurina. Fóstrið er fullþroskað á þriðja mánuðinum, síðan á það bara eftir að stækka. Þetta er svo mikið álitamál, og búið að vera í mörg ár, að það ætti ekki að hafa verið skrifuð grein um þetta. Ég get ekki séð að fóstureyðing sé morð, venjan er að ekki á að láta vita fyrr en eftir þriðja mánuð, og allt getur...

Re: Jólin í nýju ljósi

í Hátíðir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
ótrúlega góð grein! :) *klapp klapp* þetta snúast jólin einmitt um hjá mér, amma mín fékk krabbamein, dó miðjan mars, en síðustu jólin var frábært að geta eitt með henni, oft hafa jólin snúist í kringum leiðindi hjá mér, mamma á geðdeild, kom heim á þorláksmessu, fór annan í jólum, það eina sem ég vildi var að njóta jólanna með henni! Og í fyrra var hún svo þunn og stressuð, mig skiptir mestu máli samverustund og kærleikur, það er yndislegt! :) En disahoney, þessi vinur þinn sem dó, ég held...

Re: Ekki segja frá

í Bækur fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Mér finnst þetta ágætisbók, grípandi og ég las hana á einum degi, en samt finnst mér hún ekkert rosalega vel skrifuð, og svolítið ruglingsleg á köflum, ég meina það svosem ekkert illa, þessar stelpur eru engir lærðir rithöfundar kannski, en ég mæli með því að lesa hana, sjá hvernig þessi ömurlega veröld er þar sem stelpum er misþyrmt!

Re: Vandræði með gjafir!

í Hátíðir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
ég á alltaf í vandræðum með suma einstaklinga, eins og systur mína, hún er gjörn á að skipta gjöfum, og ég veit sjaldan hvað ég get gefið henni eikkað sem hún vill eiga, það er auðvitað langskemmtilegast, en er búin að redda því þetta árið, mamma er líka vandræði, búin með hana, keypti geisladisk, sem hún átti í gamla daga og veit hún verður hrifin af! :) ég ætlað vefja honum inní handklæði í djóki, því, við erum alltaf að djóka með eikkað svona, einu sinni gaf ég henni rosa fallegt...

Re: Mómó

í Bækur fyrir 20 árum
æðisleg bók, Mómó, mér leið einhvern veginn svo vel að lesa hana, algjör snilld, svo falleg, mér fannst reyndar sagan endalausa góð, en hún var samt svo furðuleg, ætli allir krakkar skilji hana, hún er soldið flókin, en mér finnst þessar sögur bera fallegan boðskap sem hrífur mann! :)

Re: Nágrannar 10/11

í Sápur fyrir 20 árum
getur eikker nokkud sagt mer hvad var a thessum myndböndum sem rocco vildi endilega sja, missti af öllu i kringum thad…

Re: Grimmd

í Kettir fyrir 20 árum
thetta er algjör vidurstyggd, eg skil ekki svona grimmd i krökkum, og eg vorkenni Mana thinum rosalega ad hafa lent i thessu! Eg hefdi farid med hann til foreldranna og synt theim hvernig komid vaeri fyrir honum, svo hefdi eg hundskammad krakkagemlingana og spurt hvernig theim fyndist ad lata einhvern risastorann karlmann dundra i tha! Ofbeldi leysir engann vanda annas, vaerum vid eikkad skarri ef vid hefdum barid krakkana, nei, en thad er haegt ad kenna theim lexiu, og foreldrarnir hefdu...

Re: Eftir Bækurnar

í Tolkien fyrir 20 árum
Aldeilis ad thid fengud mikid ut ur thvi ad lesa thessa bok, thad er margt annad mjög ahugavert i eftirmalunum, eg er ekki ad segja ad thetta se ekki skemmtilegt, en their sem hafa lesid baekurnar eru ekki ad heyra neitt nytt svo thetta er mjög otharfur korkur1
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok