Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Macy...? (12 álit)

í Sápur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég las dótið sem stóð á stöð2 um það helsta sem hafði gerst. Þar stóð að Macy og Deacon hefðu gifst og fengið forræðið yfir Eric litla. Svo allt í einu er Deacon á sjúkrahúsi, og Bridget hjá honum, og hann að reyna við hana aftur. En hvað varð þá um Macy? Og hver er með Eric litla núna? Mér finnst Brooke bara einföld og lauslát, og hún hefur ekki hugmynd um hvað það er að elska, ekki segja mér annað. Ridge er sjálfumglaður auli… bara svona að bæta þessu við í ganni! ;)

bróðirinn (8 álit)

í Sápur fyrir 18 árum, 11 mánuðum
bróðir hans Scotts, sem ég man ekki hvað heitir, hvaðan kom hann allt í einu og afhverju, og afhverju kýldi Scott hann þarna fyrst þegar hann sá hann? Hvert fór svo mamma Scotts eftir að hún var búnað vera þarna eikkað, og ætlaði Scott ekki að flytja með henni eikkað aftur heim or some? smá ómerkilegar pælinga

Carebears (5 álit)

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
á ekki einhver spólu með gömlu góðu kærleiksbjörnunum sem hann getur selt mér eða veit hvar ég get útvegað mér?

Six feet under (7 álit)

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Elska þessa þætti, byrjaði bara í fjórðu seríu. Ég tek þegar ég get þætti úr fyrstu seríunni á Videoheimum við Gylfaflöt. Veit einhver hvar ég get leigt eða nálgast aðra og þriðju seríu?

Tom Cruise (10 álit)

í Fræga fólkið fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Mér finnst hann genginn af göflunum, hvað breytti hegðun hans svona allt í einu? Ég trúi ekki að það hafi verið Katie Holmes, hann er allt í einu svo opinskár, talar um að marr eigi bra að skella í sig vítamíni í staðinn fyrir að taka þunglyndislyf, ég varð brjáluð þegar ég las það, hvað er að honum? þunglyndi er áuðvitað viðurkenndur sjúkdómur sem vítamín lagar ekkert! Heimskulega sagt! Einu sinni var hann bara svalur og hélt sig frá sviðsljósinu, well not anymore! Sry er dauðþreytt á...

skil ekki! (2 álit)

í Bækur fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ein uppáhaldsbókin mín er “Ég get séð um mig sjálf” Eftir Liz Berry, á hana, systir mín gaf mér hana hún átti hana sem unglingur… já allavega, ég finn aldrei framhaldið, gerði þessi höfundur ekki tvær aðrar bækur? Getiði bent mér á eitthvað bókasafn þar sem ég get fundið þessa bók, hún er ekki á aðalbókasafninu nebblega…. :(

Hvað á ég að gera?? (16 álit)

í Rómantík fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hæhæ mig langar að vita hvað ykkur finnst hvað ég eigi að gera í þessu… Sko þannig er að ég er í heimavistaskóla útá landi, og ekkert með það, en ég var með strák hérna fyrir áramót, sem ég var alveg ótrúlega hrifin af, ef ekki ástfangin! Allavega áður en við byrjuðum saman, var ég alveg ótrúlega hrifin af honum, og ætlaði ekki að trúa því í fyrstu að hann væri virkilega hrifinn af mér, en svo reyndist vera! Og við áttum gott samband, en svo byrjuðum við að rífast, og það voru allt bara...

Fallegt tónverk (4 álit)

í Klassík fyrir 21 árum
Uuu ég er ekkert mikið inní klassík neitt, en mig langaði bara að tékka á hvort einhver viti, sem ég held nú, viti hvað verkið heitir sem er í undirspilinu í laginu “I know I can” sem Nas flytur, en hann er reyndar ekki í klassíkinni…þetta er rosalega þekkt verk og fólk spilar þetta oft á píanó…held þetta sé eftir Mozart en er ekkert klár á því…allavega endilega að láta mig vita ef einhver veit hvað ég er að tala um :Þ Thanx :)

Að vera hreinn sveinn eða hrein mey (3 álit)

í Rómantík fyrir 21 árum, 1 mánuði
Í könnunninni þar sem er verið að spurja hvort marr sé ennþá hreinn svarar meirihlutinn játandi! Það kemur mér rosalega á óvart þar sem marr heyrir ekki annað talað en að á Íslandi séu langflestir unglingar byrjaðir að stunda kynlíf ungir! Ég er ekki hrein mey sjálf, en mér finnst samt sem þetta séu bara ágætis niðurstöður! verð bara að segja það! Á marr ekki bara að byrja að stunda kynlíf þegar marr sjálfur er tilbúinn til þess jú! Það er bara svo endalaus pressa! Ég get vel trúað því að...

Girl. Interrupted (5 álit)

í Bækur fyrir 21 árum, 1 mánuði
Hæj hæj! Ég vildi bara segja að ég dýrka myndina Girl, Interrupted! Allavega, það stendur í kreditlistanum eftir mynina að hún sé byggð á bókinni, (sama nafni og myndin) og sé eftir Susanna Kaysen. Nú langar mig bara að vita hvort einhversstaðar sé hægt að fá þessa bók! Ég tel ekki líklegt að það sé búið að þýða hana yfir á íslensku, en allavega ef einhver veit um hana á ensku, endilega að láta mig vita! :)

fatafrík (27 álit)

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég er fatafrík dauðans! Ég elska föt alveg gegt mikið, og svo elska ég líka skó! Það sem ég þoli ekki er hvað íslensk föt og skór eru dýr!!!! Ég er af fátæku kynslóðinni, mamma mín er mjög fátæk og mér var alltaf gefið föt þegar að ég var lítil, eða mamma keypti þau á stöðum eins og kolaportinu. Það var oft gert grín að mér í skóla fyrir hvað ég væri í asnalegum fötum, og mér finnst enn í dag sárt að hugsa til þess hvað krakkar geta verið illkvitnir :( Núna er ég hins vegar 17 og hef þar af...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok