Hvað er núll í veldinu 0? (0**0) Allar tölur í veldinu 0 eru 1. 5**0 = 1, vegna þess að 5/5 = 1. En er þá 0/0 = 1? Hvernig er það möguleiki ef x / 0 = ERROR. Að deila tölu með núlli er ekki hægt því það er ekki hægt að spegla það. ef 5 / 0 = 0, getur þá 0 * x = 5? nei! en ef 0 / 0 = 0, þá getur 0 * 0 = 0, þetta brýtur þó alhæfinguna um að x / 0 = ERROR, getur það þá staðist? ef svo er, getur 0 ** 0 = 0 annars hlýtur það þá að vera 0 ** 0 = ERROR, eða hvað? getur það verið 0 ** 0 =...