Ég ætla að stja fram skoðun mína á tíma. Hann er ekki náttúrulegt fyrirbæri, heldur gerður af manna hugum. Í rauninni hafur hann ekki áhrif á eitt eða neitt, nema hvernig við sjálf hugsum. Hann er mælikvarði rétt eins og metrakerfið. Metrakerfið mælir vegalengd, stærð, rúmmál, og massa. Tíminn er mælikvarði á lífið. Tíminn er einnig merkilegur vegna þess að hann snýst í hringi, mjög svipað gormi. Ef horft er við hliðina á honum sjáum við hann líða hjá, í sekúndum, mínútum, klukkustundum,...