Ég veit það að þeir eru ekki með neina viðgerðarþjónustu. Eins og eitt atriði að þeir eru að selja eitthverjar thinkpad vélar frá ibm (ferðatölvur) og eru þá að selja þær aðeins ódýrari en til dæmis Nýherji og liggur þá munurinn í því að ef tölvan þín klikkar þá senda þeir vélina út og viðgerð tekur eitthverjar 6-8 vikur (ekki með þetta alveg á hreinu) meðan Nýherjir er með risastórt viðurkennt verkstæði af IBM, alltaf vel mannað og eiga til alla helstu varhlutina svo þeir þurfi ekki að...