Mjög svo sammála þér. Krakkarnir þurfa ekki einusinni að vera hjá vini að horfa á þetta, það er nóg að þau mæta í skólan daginn eftir og tali við hina krakkana. Ég hef heyrt af því að krakkar hafi abað einhvað eftir afþví einhver sagði þeim frá þættinum. Eiga þá hinu umhyggjusömu foreldrar að hringja í allan bekkin hjá krakkanum og sjá til þess að enginn sjái þetta. Lausn sem ég sé á málinu er ekki að seinka sýningartíma miklu frekar að foreldrar tali við börnin sín um þetta fá þau til að...