Veistu það, að ég verð að segja það að það angar mig að þú skyldir setja orðið bull fyrir aftan titil ljóðsins þíns. Ef þú berð sjálfur enga virðingu fyrir eigin skrifum, hverig eiga þá aðrir að gera það ? Mér finnst að við eigum ekki að gera svona lítið úr ljóðunum með að skrifa svona um þau, það einhvern veginn rýrir kraft skrifanna og, um leið, fær (allavega mig) lesendur til að taka viðkomandi ljóð af takmörkuðum alvarleika. Ég veit ekki hvort þið skiljið hvað ég er að fara með þessu,...