Þeir hagsýnu og skipulögðu eru búnir að athuga ákvörðunarstaðina áður en þeir leggja af stað. Hér eru tíu góðar netsíður sem sniðugt er að grúska í áður en farið er í ferðalag. 1. DOPHOP.COM Íslensk síða sem leitar hjá meira en 600 flugfélögum að besta verði og tengingum 2. WIKITRAVEL.ORG Eins og Wikipedia nema bara ferðalangatengdar upplýsingar! 3. FERDALANGUR.NET Miðlar fróðleik til sjálfstæðra ferðalanga um meginland Evrópu, ekki síst um það sem er ódýrt. 4. TURISTI.IS Spennandi greinar...