Það fyrsta sem Íslendingar spyrja mig er: ‘Hefurðu drepið einhvern?’ ‘Ertu ekki hræddur um að deyja?’ Heimskulegar spurningar sem bara Íslendingar spyrja, því önnur lönd vita hvernig herinn er… Sem sagt Íslendingar eru hálfvitar vegna þess að við erum smeyk við stríð? Ég sé bara ekkert heimskulegt við þessar spurningar, það er til fullt af fólki sem að er mjög hrætt við að deyja og það er ekkert að því að spyrja manneskju að því.