Þú gerir þér grein fyrir því að allt fyrir ofan “fokkit, hvern er ég að plata, þú ert hálfviti” var bara grín. Brandarinn er sá að þú ert svo svalör að þú rage-ar á internetinu eins og brjálæðingur og enginn getur stoppað þig. Enginn vill stoppa þig. Þú ert svo ómerkilegur að þú flokkast ekki undir troll. Ekki miskilja mig, mér er alveg sama hvað þú gerir, þú ferð ekkert í taugarnar á mér og ég tek engu sem þú segir alvarlega, enda ertu, bæði á huga og í alvörunni, nautheimskur.