Hver er hverfisskólinn þinn? Það er mjög góð hugmynd að setja hverfisskólann þinn í annað sætið svo þú sért þá allaveganna öruggari á að komast inn í skóla heldur en ekki. Ef að annað hvort MH eða MR er hverfisskólinn þinn þarftu bara að vega og meta kosti og galla. Í MR er bekkjarkerfi og er því alveg bókað mál að þú kynnist fólkinu mjög vel þessi fjögur ár sem þú ert þarna nema að þú kunnir ekki að tala og sért heyrnalaus. Í MH er áfangakerfi sem þýðir það að þú velur námsefnið...