Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Pondus
Pondus Notandi síðan fyrir 18 árum, 1 mánuði Karlmaður
978 stig
If writers wrote as carelessly as some people talk, then adhasdh asdglaseuyt[bn[ pasdlgkhasdfasdf.

Re: svindl í prófi ?

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Veistu ef ég væri kennari þá myndi ég alveg hafa prófið í tölvunni hjá mér, kannski ekki á desktopinu (ég veit að það kemur ekki fram hvar prófið var) en ég myndi samt alveg treysta nemendum mínum fyrir því að vera ekki að hnýsast í mínu dóti. Þannig að nei, þetta er ekki í neinum heimi kennaranum að kenna.

Re: svindl í prófi ?

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Veistu ef ég væri kennari þá myndi ég alveg hafa prófið í tölvunni hjá mér, kannski ekki á desktopinu (ég veit að það kemur ekki fram hvar prófið var) en ég myndi samt alveg treysta nemendum mínum fyrir því að vera ekki að hnýsast í mínu dóti. Þannig að nei, þetta er ekki í neinum heimi kennaranum að kenna.

Re: Kynþáttahatursvæl

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Slepptu þessu bara.

Re: Kynþáttahatursvæl

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Þau hafa örugglega sínar ástæður.

Re: Byrja saman

í Rómantík fyrir 14 árum, 5 mánuðum
VBMM? HE-HE

Re: RayBan Folding Wayfarer til sölu!!

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Djöfull eru þetta ógeðslega heit sólgleraugu. Ef að ég fæ útborgað á næstu dögum og þau verða ekki farin þá kaupi ég þau.

Re: Ferð um Ísland

í Ferðalög fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Veit ekki með náttúruna, hellingur af stöðum sem hægt er að fara með ferðamenn, Gullfoss og Geysi, Þingvelli o.s.fv. Endaðu bara ferðina á að fara með hann á Bæjarins Bestu og þá verður hann sáttur.

Re: Að brenna íslenska fánann

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Ókídók.

Re: Að brenna íslenska fánann

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Nei þetta er kannski meira svona viðmið heldur en regla.

Re: Að brenna íslenska fánann

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Þetta tengist því ekkert að hann óhreinkist. Þetta er bara, og hefur alltaf verið, óvirðing við fánann. Svo eru fánalög klikkað töff.

Re: Skemmtileg Staðreynd

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Rétt hjá þér, þetta var mjög skemmtileg staðreynd. :-D

Re: Að brenna íslenska fánann

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
"Fána skal eigi draga á stöng fyrr en klukkan sjö að morgni og skal hann að jafnaði ekki vera lengur uppi en til sólarlags nema við útivistarsamkomur, minningarathafnir eða þ.u.l. [...] Fáninn má aldrei snerta jörðu." Skátahandbókin, 1993, bls. 267. Það fyrsta sem skátum er kennt um meðhöndlun fána er það að hann eigi ekki undir neinum kringumstæðum að snerta jörðina og ef hann geri það er það óvirðing við fánann og hann er ónothæfur. Í staðinn fyrir að henda honum í ruslið eins og tusku er...

Re: Krakkar

í Sorp fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Þetta partý sýgur hvorteð er.

Re: Krakkar

í Sorp fyrir 14 árum, 5 mánuðum
hözzl

Re: :-)

í Skóli fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Endilega.

Re: Heimildir

í Skóli fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Ef að ég væri kennari myndi ég ekki taka mark á grein sem skrifuð er á huga. Farðu frekar á wikipedia og kíktu neðst í greinni þar er oftast tala um hvaðan fengnar eru heimildir.

Re: Að brenna íslenska fánann

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Maður brennir samt ekki þjóðfána Íslands við svoleiðis tilefni.

Re: Kickass er besta mynd sem ég hef séð

í Sorp fyrir 14 árum, 5 mánuðum
grats

Re: Pússlið á forsíðunni

í Sorp fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Æi gleymi því alltaf að þær kunna ekkert.

Re: Pússlið á forsíðunni

í Sorp fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Trúi því alveg að þetta sé erfitt fyrir manneskju sem kann ekki að stafsetja rétt.

Re: Pússlið á forsíðunni

í Sorp fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Takk, þetta er awesome.

Re: Að brenna íslenska fánann

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Nei. Það eru til sérstök fánalög sem eru ekkert minna mikilvægri en önnur lög. Fáninn er eitthvað sem Íslendingar eiga að vera mjög stoltir af, enda ekki það langt síðan við fengum hann. Að brenna fána er ótrúlega mikil óvirðing við bæði fánann og þjóðina í senn og ekkert til þess að hunsa bara og hlægja að.

Re: Kick-Ass

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Elska atriðin tvö þegar Stand Up með Prodigy kemur. Fékk vott af gæsahúð.

Re: Hjálp við að poppa?

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Haha sjitt, alveg rétt.

Re: Hjálp við að poppa?

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Myndasögur?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok