Hmm.. ég er ekki viss um að við séum að skilja hvorn annan. Kosturinn sem ég sé við Ísland er sá að ég skil tungumálið og þess vegna fynnst mér gott að búa hérna. (Þetta var augljóslega djók þar sem ég er Íslendingur og annað væri bara asnalegt ef af ég skildi ekki mitt eigið tungumál.) Ég sé enga ókosti í fljótu bragði, þess vegna sagði ég bara: “Ekkert slæmt við að búa hérna. Allaveganna engin merkilegur ókostur.” Skiluru?