* MAC-adressan er tólf stafa samsetning af bókstöfum og tölum. Bókastafir eru bara á bilinu A-F. Stafarununa má oftast finna framan á netkortinu. MAC-adressu innbyggðra korta má flétta upp í gegnum viðkomandi stýrikerfi. Windows NT/2000/XP: Smella á START og RUN og skrifa CMD og skrifa síðan IPCONFIG /ALL. Mac-adressan kemur fram sem Physical Address. Win 95/98: Smella á START og RUN og skrifa CMD og skrifa síðan WINIPCFG. Þá opnast gluggi iP Configuration. í fellivalglugganum er þráðlausa...