Flestir kannast líklega við American Psycho, annaðhvort myndina eða bókina. Ég sá myndina fyrst, fannst hún frábær og dreif mig að kaupa bókina. Hún var enn betri, lýsingarnar allar ítarlegri (bæði þessar ógeðslegu og líka persónulýsingarnar og þá sérstaklega hvernig fötum persónurnar klæddust). Hvet ég alla sem ekki hafa lesið hana til að drífa sig í því. Um daginn rakst ég svo á aðra bók eftir B.E.Ellis “Glamorama”. Ég er reyndar ekki búinn með hana, en hún lofar mjög góðu. Aðalpersónan er...