Stjörnur sem hafa í upphafi meira en þrítugsfaldan massa á við sólina eiga styttri ævi enn hinar sem minni eru. Svo þegar stjörnurnar deyja þá breytast þær í sprengistjörnu og sprengistjarnan í nifteindastjörnu eða svarthol (fer eftir massa stjörununar því meirri sem hann er þá er líklegra að stjarnan verði að svartholi). Svo þið sjáið að svarthol er ekki furðulegur hlutur (Just part of the nature). P.S Sólinn mu líka deyja eitthvertíman eftir nokkra milljarða ára og hún mun eyða jörðinni...