Þetta er lengsta game-master spjall sem ég hef orðið vitni af. Það stóð yfir í heild sinni í 1 klukkutíma og 12 mínútur. Út frá þessari reynslu get ég sagt að lykilatriðin í að halda uppi samræðu eru: 1. Vera tilbúin/n með umræðuefni. Það að hafa ekkert umræðuefni fyrirfram gerir þetta erfiðara fyrir. 2. Skipta um umræðuefni ef maður lendir í erfiðleikum með að finna frekari smáatriði. 3. Reyndu að finna út um áhuga hanns/hennar/þess út frá samræðunni (málfar, orðaforða, o.s.frv.). Það...