Ég hef tekið eftir því að það er ekki mikið fjallað um þær hljómsveitir á gulltímabilinu sem voru í meira soft rokki. En það eru margar góðar hljómsveitir sem vantar umfjöllun um á þessu áhugamáli. Svo ég taki nú nokkur dæmi : Kinks, Drifters, Temptations, The Four Tops, Herman's Hermits og margar fleiri. Ef þið þekkið ekki til þessara hljómsveita hvet ég ykkur til að finna lög með þeim og gá hvort ykkur líkar það sem þið heyrið. The Kinks áttu marga smelli, hver kannast ekki við lög eins og...