Bandaríkjamenn græddu fyrst og fremst á því að selja vopn og varning til bandamanna sinna í Evrópu og svo endurbyggingunni eftir stríðið en endilega þáttöku í stríðinu sjálfu. Ástæðan fyrir því að kreppan varð svona hörð og stóð svona lengi yfir var að yfirvöld í Bandaríkjunum stóðu svo lengi á því að markaðurinn ætti að sjá um þetta og drógu það að grípa inní. Mergur málsins er að ríkisafskipti, kúgun og ólýðræðislegir stjórnhættir eru ekki endilega sósíalísk. Við megum ekki rugla saman...