leiddist og fór að bulla einhvað og út kom þett: —- „Gunnar heitir hann.“ : sagði Guðríður Sigríður svarði hugsi á svip : „ er það já? Myndarlegur maður ber ávalt flott nafn.“ Guðríður mælti þá „ Ekki byrja plís fyrir mig.“ Sigríður trúði allskonar spádóms vitleysu og allt hennar líf snérist um það. Hvort menn báru rétt nöfn Ef einhver heitir Halldór þá er hann stutt lífur. Haraldur er allt annað þá mun hann líklega eiga langt og gott líf. Þannig trúði hún hvort einhver væri slæmur ,góður...