Eragon trivia – *Bullandi spoiler* Hef ákveðið að það sé kominn tími á nýja Eragon triviu bara því að mér leiddist. Seinasti skiladagur á Triviuni er 30. júlí árið 2009 og það skal senda mér hana í PM. Bannað er að svara spurningum, gefa vísbendingar eða senda inn linka sem geta gefið vísbendingar um svörin, í venjulegu áliti/svari hér á huga. það eru bullandi spoilerar í þessu og eru þeir úr öllum þremur bókunum. Spurningarnar eru 12. Hámarksfjöldi stiga er 12. Spurningarnar : 1. Hvað var...