NOISIA er DnB sveit frá Groninger í Hollandi sem er skipuð af þeim Nik Roos, Martijn van Sonderen og Thijs de Vlieger. Árið 1998 hittust þeir í gegnum veggjalist og byrjuðu að búa til tónlist fyrir sjálfa sig. Eftir stuttan tíma fór fólk að taka eftir þeim en eftir að hafa sent inn lag á http://www.dogsonacid.com fengu þeir plötusamning hjá neðanjarðar plötuútgefandanum shadow-law recordings sem stjórnað var af mayhem. Stuttu seinna eða í febrúar árið 2003 hættu þeir hjá shadow-law en gáfu...