Þar sem spurning er um guð og hvort að hann sé almáttugur langar mig að láta ykkur velta fyrir ykkur hinni klassísku spurningu… þar sem flestir sjá guð sem fúlskeggjaðan mann fljótandi á skýjunum í hvítum jakkafötum teljum við hann að einhverju leyti mannlegan með þar til heyrandi eiginleika. En það sem skilur hann frá okkur er að hann er almáttugur segja guðs menn! En ef hann er almáttugur, getur hann þá skapað hlut það stóran að hann sjálfur getur ekki loftað honum? Það er sama á hvorn...