Halló !! Eigum við nú ekki að fara aðeins varlega í stóru dómana og aftökurnar. Víst er það staðfest að kallinn stal (fjárdráttur eins og lögin kalla það þrátt fyrir að ekki sé um beinharða peninga að ræða, og á ég þar við blessaða steinana). En hve miklu, hugsanlega hverju öðru, og hugsanlega hvenær áður í “valdatíð sinni”, það vitum við ekki fyrir víst á núverandi tímapunkti. Eigum við ekki, smælkin (hinn almenni borgari), að treysta á að réttir aðila ráði við að komast til botns í málinu...