Þetta ætti nú kannski að vekja fólk til umhugsunar um að götur borgarinnar eru ekki vettvangur fyrir kappakstur. Öll þessi slys ættu líka að vekja ráðamenn hjá ríki og tryggingafélögum til umhugsunar um að nánast engin aðstaða er fyrir mótorsportáhugafólk í þessu landi, ökutækjaeigendur greiða þessum aðilum milljarða króna á ári og fá ekkert í staðinn, ég hef ekki rekið mig á það að fótboltamenn þurfi að byggja sína eigin velli, eða handboltamenn sín eigin íþróttahús. Sú aðstaða sem er fyrir...