hehe, las þitt svar þegar ég var nýbúinn að skrifa þetta til hans: þú hugsar ekki rökrétt. lífstíðar-fangelsi er miklu verra heldur en dauðadómur. margir þeir sem eru í lífstíðar-fangelsi drepa sjálfa sig. morð/aftaka vekur bara upp reiði. t.d. ef saklaus maður er tekinn af lífi? það hefur oft skeð. en ef hann er í lífstíðarfangelsi og svo eftir 5 ár þá kemst upp um það að hann er saklaus, þá er hægt að leysa hann úr haldi og borga honum skaðabætur. og allir eru sáttir. en þetta færi ekki...