taktu wrappið af eftir svona 5-10 tíma og skolaðu óhreinindi (blóð og lím) í burtu með volgu vatni. svo þegar hrúðrir kemur þá áttu að bera rakakrem eða bara vaselin en alls ekki of mikið, en passa bara að hrúðrið rifni ekki af því þá geta komið auðir blettir í flúrið þér mun klæja mikið ALLS EKKI KLÓRA NÉ KROPPA :) og ef þú setur of mikið rakakrem og drekkir sárinu þá gæti hrúðrir ofblotnað og dottið af og þá koma auðir blettir líka. lenti sjálfur í því :) en ég fékk fría fyllingu yfir allt...