gátu líka sýnt nákvæmlega fram á hvar,hvenær og hvaða upphæð var tekin út af mastercard hjá mömmunni fyrir þessari tölvu. það er eitt ef það er greitt með cash og engin leið að sanna að þetta hafi verið keypt hjá þeim, en mér finnst kreditkortakvittun vera næg sönnun og auk þess eiga þeir alveg að geta séð hjá sér hver kaupir hvað, allavega keypti ég mér hátalara í fyrradag í tölvutek og þá setti gaurinn sem afgreiddi mig kennitöluna, geri nú alveg ráð fyrir að það séu flestir sem gera það.