það er nátturlega pottþétt viðkvæmur rafeindabúnaður undir teppinu sem þolir illa vökna…NEI! það myndi ekki standast neina öryggiskröfur og sá vökvi sem hellist niður í farþegarými flugvéla ætti ekki að geta skemmt flugvélina á neinn hátt. Annað væri bara fáránlegt. Ég veit nú ekki hvað lítraverðið af flugvélaeldsneyti er í dag en get getið mér til þess að það sé talsvert dýrara en 95 octana eldsneyti fyrir bifreiðar. Samkvæmt rekstrarreikningi Flugleiða 2005 var eldsneytiskostnaður 21,5% af...