Ég prufaði að skipta úr 95 í 98 á Imprezive Turbo og eyðslan fór úr 12 l. og niður í rúmlega 11 l. við fyrsta tank. Svo mældi ég aftur eftir annan tank og þá mér til mikillar furðu datt ég niður í rúmlega 10 l. í innanbæjarakstri og hef ég ekkert breytt aksturslagi. Þetta hefur svo haldið sér í rúmlega 10 l. og er ég nokkuð sáttur við það. Úr 12. l niður í 10,1 l. er 15,8% sparnaður á eyðslu en 5,3% hækkun á bensínverði. Það þarf ekki snilling til að sjá að þetta er að borga sig. Ég á eftir...