Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ísland eins og ég vil hafa það....

í Deiglan fyrir 19 árum, 11 mánuðum
En bíddu…. Skyndibitamatur, áfengi, einkabílar eru að drepa stóran hluta af þjóðinni. Þá hlýtur að vera allt í lagi að banna þessa hluti. Ég meina, að bjarga mannslífum er betra en að hafa frelsi ekki satt ? Ég efast um að sá sem borðar yfir sig af McDonalds fari að taka upp á því að höggva ókunnugt fólk í hausinn með exi. Áfengi getur þó gert margan einstaklinginn bilaðann og er sumum ekki síður hættulegt en eiturlyf. Bílar? Þú ert að meina fólk sem lætur lífið í umferðarslysum? Ég hlusta...

Re: Svartur James Bond ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hættu bara að nota orðið negri. Ég veit ekki betur en að svertingar tali um sjálfa sig sem negra eða e. nigger.

Re: Lag í idol ?

í Hugi fyrir 19 árum, 11 mánuðum
og þú ert kannski 190 cm á hæð, 80 kíló, svaka sterkur, hraustur, ljóshæðrður með blá augu etc…? Var einhver að lýsa mér?

Re: Er Krónan opin á sunnudögum ?

í Hugi fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Flott heimasíða hjá þeim, mér fannst þessi gamla samt betri…

Re: Er Krónan opin á sunnudögum ?

í Hugi fyrir 19 árum, 11 mánuðum
hún er opin alla daga vikunnar frá 11 - 19…

Re: Barnabætur + vaxtabætur + aðrar bætur.

í Fjármál og viðskipti fyrir 19 árum, 11 mánuðum
og þessi endalausa tilraun til að “jafna” tekjur fólks er bara ekki að skila sér. Fólk er ekki “jafnt”, hefur aldrei verið “jafnt” og mun ekki verða “jafnt”. Heyr! Heyr!!

Re: Ronaldinho

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þessir Liverpoolmenn lifa í sínum eigin draumaheimi greinilega…

Re: Álit stelpu á fótbolta

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Það er sérstaklega sætt þegar að Pires er alltaf að láta sig detta niður í jörðina án þess að nokkur komi við hann. Eins og að þetta sé prentað inn í hausinn á honum!!

Re: 5 bestu markmenn í ensku

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Brad Fridel er góður (y)

Re: 5 bestu markmenn í ensku

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hihihihihihihihihihi….

Re: Smá um Brad Pitt..

í Fræga fólkið fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Ef töffarar eins og Colin Farrel geta efast um kynhneigð sína (Jay Leno, Colin að tala um Jared Leto) þá held ég að þú þurfir ekkert að skammast þín fyrir að finna undarlegar kenndir þegar þú horfðir á Troy.

Re: Fantasia hætt að nöldra?

í Tilveran fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Þessi korkur er hér með útnefndur sem sá leiðinlegasti sem hefur verið pósta hérna á Huga (og eflaust þótt víðar væri leitað)…

Re: Fullkomin?

í Smásögur fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Ég held að þú hefðir gott af því að fara til sálfræðings :S

Re: Coke vs.Pepsi

í Tilveran fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Coke! Er samt að reyna að hætta…

Re: Coke vs.Pepsi

í Tilveran fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Pepsi Max og aðrar “diet” vörur, innihalda Aspartame sem er efni í Nutrasweete gerfisykri. Þetta efni er talið stórhættulegt og getur m.a. valdið krabbameini. Drekkið Pepsi Max….EF ÞIÐ VILJIÐ DEYJA!!!! Múhahahahaha Annars er best að drekka vatn (y)

Re: Sú fyrsta/fyrsti

í Rómantík fyrir 20 árum
Ég var með minni fyrstu í fjögur ár. Hef aldrei elskað neina eins mikið og ég elskaði hana. Hún var æðisleg, með stór brjóst en samt tágrönn :þ mmm… heyrðu! ég er að spá í að hringja í hana og rifja upp gömul kynni :D

Re: Draumurinn mun enda sem martröð, og ég mun enda ein!

í Rómantík fyrir 20 árum
hummm…. hjómar eins og að gaurinn sé PLEYER dauðans :S en vonandie ekki þín vegna :)

Re: Góðu gæjarnir!!!

í Rómantík fyrir 20 árum
hummm… ekki eru nú margar gellur að gefa álit sitt á þessari grein ;)

Re: Hvernig er best að jafna sig?

í Rómantík fyrir 20 árum
Þetta er bara verst í fyrsta skiptið svo eftir því sem þetta gerist oftar fer manni að standa nokkuð á sama. Findu þér bara einhverja aðra gellu, það er til haugur af þeim þarna úti :D

Re: Næstu leikir sem verða sýndir á Skjá 1

í Knattspyrna fyrir 20 árum
Chelsea eru að spila gæðafótbolta, ólíkt Liverpool og reyndar Man U líka :( (ég er Man U aðdáandi). Arjen Robben er búinn að vera magnaður og markið sem hann skoraði um síðustu helgi!!!!! Það er bara snilld að horfa á Chelsea spila um þessar mundi

Re: Mótmæli kennara við lagasetningu

í Skóli fyrir 20 árum
“Ég er hins vegar á móti því að ALLIR nýútskrifaðir kennarar eigi að fá 250.000 í byrjunargrunnlaun.” Það sem að átt var við að lágmarkslaun nýútskrifaðra kennara væru 250 þús. Svo væri auðvitað frjálst að borga þeim sem skara framúr eitthvað meira.

Re: Mótmæli kennara við lagasetningu

í Skóli fyrir 20 árum
Þeir hækkuðu líka útsvarið… feginn að ég bý ekki í þessari skítaborg.

Re: Næstu leikir sem verða sýndir á Skjá 1

í Knattspyrna fyrir 20 árum
Nákvæmlega mitt sjónarmið og ekki styð ég nú Chelsea í enska boltanum.

Re: Hvað varð um góðu gæjana?

í Rómantík fyrir 20 árum
“aldrei hefur gaur sem ég þekki ekki neitt komið upp að mér (ófullur) og farið að spjalla!” Ef það myndi koma fyrir einhverja stelpu myndi hún örugglega halda að hann væri einhver perri og segja honum að skríða aftur ofaní holuna sem hann kom úr. Íslendingar eru lang flestir svo bældir að þeir þurfum að vera full til að geta haft “eðlileg” samskipti við fólk.

Re: Færslugjöld debetkorta...

í Fjármál og viðskipti fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég nota kreditkort fyrir allar færslur. Kostar reyndar 5000 kr. á ári + 120 kr. fast færslugjald á mánuði (hef reyndar ekki þurft að borga þetta ársgjald hingað til :Þ). Þetta er í rauninni vaxtalaust lán í allt að 40 daga og er kannski eini ókosturinn að passa sig að eiga fyrir þessu um mánaðarmót.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok