Þetta var birt á www.mbl.is í dag 31. ágúst: “Lögreglan á Blönduósi stöðvaði frönsk hjón á húsbíl við Þrístapa í Þingi á mánudag. Ástæða þessa var ekki of hraður akstur heldur það að með í för hjónanna var köttur. Þar sem ólöglegt er að flytja lifandi dýr inn í landið nema að undangenginni einangrun var haft samband við yfirdýralæknisembættið og í samráði við það var kötturinn aflífaður. Frönsku ferðamennirnir, sem komu til landsins með Norrænu, tóku þessari niðurstöðu afar illa og neyddist...