Ég var fyrst með góm og beisli í 6 bekk, gómin í 1 og hálft ár og beislið í 2 ár, fékk svo spangir í neðri góm miðjan 7. bekk, sem var í janúar 2007 og fékk spangir í efri hálfu ári síðar, losnaði svo við í efri núna fyrir mánuði og losna við í neðri þegar að nær dregur haustinu. Var hjá Sæmundi í spöng og get bara hrósað honum, tennurnar mínar voru í einni kássu og eru núna þráðbeinar og fallega