Sko hann gæti nú bara alveg verið með hlandstein þá láta þeir mjög oft svona. Farðu bara með hann til dýralæknis eða láttu hann koma og hreinsa hann, svo gæti hann líka verið með brodd og þá þarfa að raspa hann. Þetta hefur komið fyrir fleiri en þig.